![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is040.png)
Vafrastillingar
Til að breyta vafrastillingunum, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Settings...
.
Veldu
General
síðuna til að breyta:
•
Home page address
— Sláðu inn veffang fyrstu veffsíðunnar sem opnast þegar þú opnar vafrann. Styddu á
Use current
ef þú
vilt nota síðuna sem þú opnaðir sem upphafssíðu.
•
Show images
— Veldu hvort þú vilt sjá allar myndir sem birtast á vefsíðum, engar myndir eða aðeins þær myndir sem hafa
verið vistaðar í skyndiminninu.
•
Frame options
— Veldu hvort þú vilt sjá alla ramma á vefsíðu í einu eða einn í einu.
•
Load in new window
— Veldu síðuna sem þú vilt að opnist þegar þú opnar nýjan vafraglugga.
Veldu
Services
síðuna til að breyta:
•
Use cookies
— Veldu hvort þú vilt samþykkja öll fótspor, engin fótspor eða hvort þú vilt að tækið láti vita í hvert skipti sem
vefsíða reynir að vista fótspor.
Ábending: Fótspor eru skrár sem innihalda upplýsingar svo sem persónulegar stillingar fyrir vefsíðu.
•
Enable plug-ins
— Veldu hvort þú vilt færa út aðgerðamöguleika vafrans með foruppsettum viðbótum sem gera notkun Flash
hreyfimynda og annarra aukahluta mögulega.
•
Enable JavaScript
— Veldu hvort þú vilt að vefsíður sem þú opnar noti JavaScript™.
•
Enable automatic redirection
— Veldu hvort þú vilt fara sjálfkrafa á aðra vefsíðu ef þú reynir að opna vefsíðu sem inniheldur
skipun um flutning.
Veldu
Advanced
síðuna til að breyta:
•
Maximum cache size
— Veldu hversu mikið minni þú vilt nota undir skyndiminnið.
Ábending: Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að komast í eða
opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar sem krefjast aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.
•
Empty cache on exit
— Veldu hvort þú vilt að skyndiminnið sé tæmt í hvert skipti sem þú slekkur á vafranum.
•
Empty history list on exit
— Veldu hvort þú vilt hreinsa listann yfir heimsóttar vefsíður þegar þú slekkur á vafranum.
V e f u r i n n
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
40
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is041.png)
•
Delete cookies on exit
— Veldu hvort þú vilt fjarlægja öll fótspor úr tækinu þegar þú slekkur á vafranum.
•
Use proxy configuration script
— Veldu hvort þú vilt nota proxy-samskipunarforskrift. Ef hún er notuð hundsar hún proxy-
stillingar fyrir hvern aðgangsstað á Netið.
•
Script address
— Sláðu inn veffang proxy-samskipunarforskriftarinnar.