Nokia 9300i - Ytri samskipan (símkerfisþjónusta)

background image

Ytri samskipan (símkerfisþjónusta)

Device manager

forritið hjálpar þér við að samskipa tengistillingar, líkt og tölvupóst, marmiðlunarboð eða netstillingar.

Farðu í

Desk

>

Tools

>

Device manager

.

Ytri samskipanatengingin er venjulega ræst af miðlaranum þegar uppfæra þarf stillingar tækisins.
Til að hefja samskipanalotu, veldu snið af listanum og styddu á

Connect

. Ef engin ytri samskipanasnið hafa verið tilgreind verður

þú fyrst að búa til nýtt snið.
TIl að gera samskipan óvirka, veldu snið, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Disable configuration

. Þú getur þá ekki tekið á móti

samskipanastillingum frá neinum af þeim samskipanamiðlurum sem þú hefur snið fyrir.
Þegar samskipanalotunni er lokið getur þú skoðað upplýsingar um stöðu.
Til að opna samskipanaskránna, veldu snið og styddu á

Configuration log

. Í samskipanaskránni kemur fram nýjasta

samskipanastaða þess sniðs sem var valið.