Nokia 9300i - Stjórnandi tengingar

background image

Stjórnandi tengingar

Í

Conn. manager

getur þú skoðað upplýsingar um virkar nettengingar og rofið ónotaðar tengingar.

Farðu í

Desk

>

Tools

>

Conn. manager

.

Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann að vera breytilegur eftir

eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga og öðru slíku.

Til að skoða ítarlegar upplýsingar um nettengingu skaltu velja tenginguna af listanum og styðja á

Details

. Það fer eftir gerð

tengingarinnar hvaða upplýsingar eru birtar.
Til að rjúfa tengingu skaltu velja tenginguna af listanum og styðja á

Disconnect

.

Til að slíta öllum virkum nettengingum í einu skaltu styðja á Valmynd og velja

Tools

>

Disconnect all

.

Til að skoða magn gagna sem send eru eða móttekin með GPRS eða í gegnum þráðlaust net, styddu á Valmynd og veldu

Counters

>

GPRS counter

or

WLAN counter

.

Til að skoða upplýsingar um IP-töluna skaltu styðja á Valmynd og velja

Tools

>

IP address

. Upplýsingarnar um IP-töluna eru

aðeins birtar þegar nettengingu hefur verið komið á, en ekki meðan verið er að koma henni á.

T e n g i m ö g u l e i k a r

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

90

background image

19.