Nokia 9300i - Prentvalkostir stilltir

background image

Prentvalkostir stilltir

Til að breyta valkostum skráarprentunar, styddu á Valmynd, veldu

File

>

Printing

>

Print...

og styddu á

Options

.

Á

Connection

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Connection type

— Veldu hvernig þú vilt tengjast prentaranum.

Ábending: Þú getur prentað með Bluetooth eða innrauðri tengingu eða annarri nettengingu eins og þráðlaust

staðarnet eða GPRS. Ef nettenging er notuð þarftu að þekkja réttan staðal

Network (LPR)

eða

Network (Raw)

, IP-tölu

eða nafn prentarans, rétta prentröð og mögulega notendanafn fyrir prentarann.

Printer

— Veldu réttan prentara. Ef þú velur Hewlett-Packard, veldu prentararekilinn hér og prentarann í

Desk

>

Tools

>

Control panel

>

Extras

.

Á

Document

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Number of copies

— Veldu hve mörg eintök þú vilt prenta.