![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is086.png)
Mótald
Þú getur notað tækið sem mótald með samhæfri tölvu.
Farðu í
Desk
>
Tools
>
Modem
.
Áður en þú getur notað tækið sem mótald:
• Viðeigandi gagnaflutningshugbúnaður þarf að vera á tölvunni.
• Þú verður að vera áskrifandi að viðeigandi sérþjónustu hjá þjónustuveitunni þinni.
• Þú verður að hafa viðeigandi rekla uppsetta á tölvunni þinni. CA-53 (USB) snúrureklar eru settir upp sjálfkrafa um leið og
Nokia PC Suite er sett upp á tölvunni. Þú getir þurft að setja upp rekla fyrir Bluetooth eða innrauða tengingu.
• Mælt er með því að forritið Nokia Modem Options sé sett upp á tölvunni.
Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com og Notendahandbók fyrir Nokia PC Suite.
Til að tengja tækið við samhæfa tölvu með innrauðri tengingu, ýttu á
Activate
. Styddu á
Disable
til að aftengjast.
T e n g i m ö g u l e i k a r
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
86
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is087.png)
Ábending: Til að nota tækið sem mótald með Bluetooth eða gagnakapli verðurðu að tengja það við samhæfa tölvu og
virkja mótaldið í tölvunni.
Athugaðu að hugsanlegt er að ákveðnir samskiptamöguleikar standi ekki til boða á meðan tækið er notað sem mótald.