Parast við tæki
Pörun þýðir sannvottun. Með því að parast við tæki er leit að tækjum gerð fljótari og auðveldari.
Farðu í
Desk
>
Tools
>
Control panel
og veldu
Connections
>
Bluetooth
.
T e n g i m ö g u l e i k a r
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
85
Til að parast við tæki, veldu
Paired devices
síðuna. Styddu á
New
og svo
Start
til að hefja tækjaleit. Veldu tækið sem þú vilt parast
við og styddu á
Pair
. Sláðu inn aðgangskóðann og styddu á
OK
. Styddu á
Yes
ef þú vilt veita hinu tækinu heimild. Ef þú velur
No
verðurðu að samþykkja beiðnir um tengingu frá hinu tækinu í hvert skipti.
Ábending: Notendur tækja sem nota Bluetooth-tækni ættu að sammælast um aðgangskóða og nota sama kóðann í
bæði tæki til að para þau. Tæki sem ekki hafa notendaskil eru með fastan aðgangskóða.
Til að hætta við pörun, veldu
Paired devices
síðuna. Veldu það tæki sem þú vilt stöðva pörun við og styddu á
Delete
.
Til að gefa pöruðu tæki gælunafn, veldu
Paired devices
síðuna. Veldu það tæki sem þú vilt breyta nafninu á og styddu á
Edit
. Á
Assign short name
svæðinu getur þú tilgreint gælunafn til þess að hjálpa þér að þekkja ákveðið tæki. Nafnið er vistað í minni
tækisins þar sem aðrir Bluetooth-notendur geta ekki séð það.
Til að viðurkenna eða afnema viðurkenningu á tæki, veldu
Paired devices
síðuna. Veldu tækið og styddu á
Edit
. Færðu þig á
Device authorised
svæðið og veldu
Yes
. Hægt er að koma á teningu milli þíns tækis og annarra án þinnar vitneskju. Til þess þarf
hvorki samþykkt né leyfi.. Veldu
Yes
fyrir þín eigin tæki, t.d. tölvuna þína eða tæki þeirra sem þú þekkir og treystir.
táknið
er sett hjá viðurkenndum tækjum í listanum yfir tæki sem hafa verið pöruð við þitt. Ef þú stillir á
No
verðurðu að samþykkja
beiðnir um tengingu úr þessu tæki í hvert einasta skipti.
Til að tengjast Bluetooth-tæki, veldu
Paired devices
síðuna. Veldu tækið af listanum og styddu á
Edit
og svo á
Connect
. Þessi
valkostur er aðeins fáanlegur á hljóðtækjum sem þurfa á stöðugari Bluetooth-tengingu að halda, t.d. Bluetooth-höfuðtól eða -
bílsett. Slík tæki verða að styðja Bluetooth 1.1 Specification og snið fyrir handfrjálsan búnað. Til að rjúfa tenginguna við valið
tæki, styddu á
Disconnect
.