Nokia 9300i - Unnið með skjöl

background image

Unnið með skjöl

Notaðu stýripinnann til að flakka um í skjalinu og veldu texta með því að styðja á Shift+skrun til vinstri, hægri, upp eða niður.

Ábending: Þessi valmynd inniheldur marga valkosti sem eru kunnuglegir úr öðrum ritvinnsluforritum.

Til að búa til nýtt skjal, opnaðu

Documents

forritið og byrjaðu að skrifa í skjalinu sem opnast eða ýttu á Valmynd og veldu

File

>

New document

>

Blank document...

. Skrifaðu texta eða límdu inn texta úr öðru skjali.

Til að opna tilbúið skjal, ýttu á Valmynd og veldu

File

>

Open...

. Leitaðu að möppunni sem skráin er vistuð í.

Ábending: Til að opna skjöl sem notuð voru nýlega, ýttu á Valmynd og veldu

File

>

Recent documents

.

Til að afrita eða klippa út valinn texta, ýttu á Valmynd og veldu

Edit

>

Copy

eða

Cut

. Til að líma inn textann skaltu fara í skjalið

þar sem þú vilt bæta textanum við, styðja á Valmynd og velja

Edit

>

Paste

.

Til að setja blaðsíðutal í skjal, ýttu á Valmynd og veldu

Tools

>

Paginate

. Þessi skipun skiptir skjalinu upp í síður og uppfærir

blaðsíðunúmerin.
Til að setja bil milli síðna eða lína inn í skjal, ýttu á Valmynd og veldu

Insert

>

Page break

eða

Line break

.

Til að telja orð, ýttu á Valmynd og veldu

Tools

>

Word count

.

Til að leita að texta í skjalinu, ýttu á Valmynd og veldu

Edit

>

Find...

. Sláðu inn textann sem þú vilt leita að og ýttu á

Find

. Styddu

á

Options

ef þú vilt þrengja leitina. Til að skipta því sem fannst út fyrir eitthvað annað, veldu

Replace

, sláðu inn textann sem á

að setja inn og ýttu á

Replace

.

Styddu á

Exit

til að vista og loka skjali. Ef þú hefur breytt skránni skaltu styðja á

Save

til að vista skjalið með sjálfgefnu skráarheiti

þess. Styddu á

Save as

til að velja skráarheitið og staðsetningu, eða ýttu á

Discard changes

til að loka forritinu án þess að vista

breytingarnar. Styddu á

Change format

til að vista skjal á öðru sniði.

Til að skoða uppbyggingu skjals, ýttu á Valmynd og veldu

View

>

Outline...

. Skjalið er byggt upp með fyrirsögnum á mismunandi

stigum. Fyrirsögn 1 er efsta stigið, Fyrirsögn 2 það næsta og svo framvegis. Megintextinn er ekki sýndur í grunnmynd skjalsins.

Til að skoða fleiri stig í grunnmynd skjalsins skaltu styðja á

Expand

. Styddu á

Collapse

til að fela lægri stigin. Til að fara á ákveðna

fyrirsögn í skjalinu, veldu fyrirsögnina og ýttu á

Go to

.

Til að fela eða gera textamerki sýnileg, ýttu á Valmynd og veldu

Tools

>

Preferences...

. Á

Basic options

síðunni getur þú valið

hvort dálkar, bil og málsgreinamerki sjást í skjalinu. Á

Advanced options

síðunni getur þú valið hvort merki fyrir þvinguð línuskil,

órofin bil og föst bandstrik sjást í skjalinu.
Til að opna ákveðna síðu í skjalinu, ýttu á Valmynd og veldu

Tools

>

Go to page...

. Á

Go to

skjánum getur þú séð hvað skjalið

inniheldur margar síður og valið síðu til að fara á. Sláðu inn númer síðunnar og ýttu á

Done

.