Valin, móttekin og ósvöruð símtöl skoðuð
Þú getur skoðað símtöl sem þú hefur nýlega valið, móttekið eða ekki svarað.
Síminn vistar aðeins móttekin og ósvöruð símtöl ef símkerfið styður slíka virkni, ef kveikt er á símanum og hann er innan
þjónustusvæðis símkerfisins.
Styddu á
Recent calls
og veldu
Dialled calls
,
Received calls
eða
Missed calls
.
Til að fara af einni samtalssíðu yfir á aðra, styddu á Valmynd.
Þú getur einnig skoðað upplýsingar um símtöl í notkunarskránni.
Sjá „Log“, bls. 26.
Til að hringja í númer, veldu símtal af listanum, og styddu á
Call
.
Til að hreinsa öll símtöl af listanum, styddu á
Clear all
.
Til að vista símanúmer símtals í Tengiliðaskránni þinni, veldu númer af listanum, styddu á Valmynd og styddu á
Add to
Contacts
.