![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is026.png)
Stillingar talhólfs
Þú getur tilgreint símanúmer talhólfsins og DTMF-tónaröð sem þú vilt nota með því (símkerfisþjónusta).
Styddu á Valmynd og veldu
Settings
>
Voice mailboxes...
.
Til að tilgreina símanúmer talhólfsins, skrunaðu að
Number
og sláðu inn símanúmerið. Þú getur nálgast númerið fyrir
talhólfsþjónustuna hjá þjónustuveitunni þinni.
Ábending: Ef þú vilt nota talhólfið meðan þú ert erlendis bættu þá plúsmerkinu og lands- eða svæðisnúmerinu við
símanúmerið.
Til að tilgreina DTMF-tónaröð fyrir talhólfið, skrunaðu að
DTMF
og sláðu inn tónaröðina.