Nokia 9300i - Frekari stillingar

background image

Frekari stillingar

Þegar fast númeraval er virkt getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Í

Other settings

textahólfinu, veldu

Advanced

.

S í m i

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

25

background image

Til að leyfa aðeins símtöl í viss númer (fast númeraval), skrunaðu að

Fixed dialling number

, styddu á

Change

og veldu

On

. Þótt

fast númerval sé virkt þá geturðu samt skoðað öll símanúmerin sem þú hefur vistað. Ef SIM-kortið þitt styður ekki fast númerval

getur þú ekki notað þessa aðgerð.
Til að breyta listanum yfir númer í föstu númervali, skrunaðu að

Fixed dialling number

og styddu á

Number list

.

Ábending: Í föstu númervali getur þú m.a. takmarkað símtöl við viss svæði. Í því tilviki, sláðu inn svæðisnúmerið í

Number

reitinn.

Skrunaðu að

Default call mode

til að velja hvernig innhringing er móttekin. EF þú velur t.d.

Voice call

er innhringing meðhöndluð

sem símtal þegar símkerfið getur ekki greint á milli símtals og faxsímtals. Þetta getur átt sér stað ef síma- og faxnúmer þess

sem hringir er það sama. Ekki er hægt að velja þessa stillingu alls staðar.
Til að skipta um símalínu fyrir símtöl úr símanum þínum (símkerfisþjónusta), skrunaðu að

Telephone line in use

, styddu á

Change

og veldu símalínuna. Til að þú getir notað þessa aðgerð verðurðu að nota SIM-kort sem styður þessa skiptingu sem og

áskrift að tveim símalínum.
Til að hindra val á símalínum, skrunaðu að

Block line selection

, styddu á

Change

og veldu

Yes

.