Nokia 9300i - Hringt

background image

Hringt

Til að hringja og taka á móti símtölum verðurðu að hafa kveikt á símanum, að hafa gilt SIM-kort í símtækinu og vera staðsett/

ur innan þjónustusvæðis farsímakerfisins.
Til að hringja, farðu í

Telephone

, sláðu inn símanúmerið eða veldu tengilið af listanum og styddu á

Call

.

Til að stilla hljóðstyrk símtals sem er í gangi, styddu á

Audio controls

. Styddu á

Volume +

til að auka hljóðstyrkinn eða

Volume

-

til að draga úr honum. Styddu á

Done

þegar hljóðstyrkurinn hefur verið stilltur.

Til að skoða símtöl sem þú hefur nýlega hringt, móttekið eða misst af, styddu á

Recent calls

og veldu

Dialled calls

,

Received

calls

eða

Missed calls

. Til að fara af einni samtalssíðu yfir á aðra, styddu á Valmynd. Til að hringja í númer, skrunaðu að númerinu

og styddu á

Call

.

Styddu á

Voice mailbox

til að hlusta á talhólfið þitt (símkerfisþjónusta).

Athugaðu að GPRS-tengingar eru settar í bið meðan talað er í símann.