Nokia 9300i - Valmyndaraðgerðir opnaðar

background image

Valmyndaraðgerðir opnaðar

Síminn býður upp á ákveðinn fjölda valmyndaraðgerða.
Flestum aðgerðunum fylgja stuttir hjálpartextar. Til að lesa hjálpartextann, skrunaðu að aðgerðinni og bíddu í um 15 sekúndur.

Þú verður að virkja hjálpartexta í

Settings

>

Telephone settings

áður en þeir birtast.

Valmyndaraðgerð opnuð
Til að nálgast aðgerð með því að skruna, styddu á

Menu

, skrunaðu að þeirri aðgerð sem þú vilt, t.d.

Settings

, og styddu á

Select

. Skrunaðu að undirvalmynd, líkt og

Call settings

, og styddu á

Select

. Skrunaðu að stillingu og styddu á

Select

.

Til að opna aðgerð með flýtivísun í valmynd, styddu á

Menu

og sláðu inn flýtivísunarnúmer valmyndarinnar,

undirvalmyndarinnar og stillingarinnar sem þú vilt nota, á innan við 2 sekúndum. Flýtivísunarnúmerið sést efst í hægra horni

skjásins.

S í m i

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

17

background image

Styddu á

Back

ef þú vilt fara aftur á næsta valmyndarstig fyrir ofan það sem þú ert á. Styddu á

Exit

til að fara út úr aðalvalmyndinni.

Þú getur einnig farið út úr valmyndinni með því að styðja á Hættatakkann.

Uppbygging valmyndar

Messages

1

Write message

, 2

Folders

, 3

Voice messages

, 4

Service commands

Call register

1

Missed calls

, 2

Received calls

, 3

Dialled numbers

, 4

Delete recent call lists

,

5

Call duration

Contacts

1

Search

, 2

Add contact

, 3

Delete

, 4

Settings

, 5

Speed dials

, 6

Service

numbers

(sést ef SIM-kortið þitt styður það), 7

My numbers

(sést ef SIM-

kortið þitt styður það)

Profiles

Inniheldur stillingarflokka (snið) sem þú getur virkjað. Aðeins eitt snið getur

verið virkt í einu.

Settings

1

Call settings

, 2

Telephone settings

, 3

Security settings

, 4

Display settings

,

5

Time and date settings

, 6

Right select key

SIM services

Gerir þér kleift að nota frekari aðgerðir sem eru í boði á SIM-kortinu þínu.

Þessi valmynd er einungis í boði ef SIM-kortið þitt styður hana.