Nokia 9300i - Valkostir meðan á símtali stendur

background image

Valkostir meðan á símtali stendur

Þú getur stutt á

Options

til að fá fram eftirtaldar aðgerðir meðan á símtali stendur:

Mute

/

Unmute

,

End call

,

End all calls

,

Contacts

,

Menu

,

Hold

/

Unhold

,

New call

,

Answer

,

Reject

og

Lock keypad

.

Aðrir valkostir meðan á símtali stendur:

Conference

— Gerir þér kleift að sameina símtal sem er í gangi og annað sem er í bið í símafund (símkerfisþjónusta).

Private

— Gerir þér kleift að ræða einslega við valinn þátttakanda símafundar meðan á fundi stendur (símkerfisþjónusta).

Swap

— Gerir þér kleift að skipta á milli símtals sem er í gangi og annars sem er í bið (símkerfisþjónusta).

Send DTMF

— Gerir þér kleift að senda DTMF-tónaraðir, t.d. fyrir lykilorð. Sláðu inn DTMF-röðina eða leitaðu að henni í

Contacts

og styddu á

DTMF

.

Athugaðu að þú getur slegið inn biðstafinn w og hlésstafinn p með því að styðja endurtekið á .

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

16

background image

Transfer

— Gerir þér kleift að tengja saman viðmælanda sem er rætt við og þann sem er í bið og rjúfa tengingu þína í leiðinni

(símkerfisþjónusta).

Ábending: Ef þú notar Bluetooth höfuðtól eða handfrjálsan búnað getur þú beint virku símtali aftur yfir í Nokia 9300i

símann þinn með því að styðja á

Hands.

.