
Messages (Skilaboð)
Tækið þitt styður sendingar á textaboðum sem innihalda fleiri en 160 stafi. Ef textaboðið þitt innheldur fleiri en 160 stafi, verður
það sent sem runa af tveimur eða fleiri boðum.
Efst á skjánum geturðu séð vísinn sem sýnir lengd textaboðsins og telur hann afturábak frá 160. T.d. þýðir 10/2 að þú getir enn
bætt við 10 stöfum til að boðin verði send sem tvo boð.
Athugaðu að þegar sértækir (Unicode) stafir, eins og ë, â, á, eru notaðir, þurfa þeir meira pláss.
Ef boðin innihalda sérstafi getur verið að vísirinn sýni ekki rétta lengd boðanna. Áður en boðin eru send lætur tækið vita ef
boðin fara yfir hámarkslengd einna boða.
Styddu á
Menu
og veldu
Messages
.
Þú getur valið aðrar gerðir skilaboða í communicator viðmótinu.
Sjá „Messaging“, bls. 27.
Þegar skilaboð eru send getur tækið birt textann
Message sent
. Þetta merkir að skilaboðin hafa verið send úr tækinu í
þjónustuversnúmerið sem forritað er í tækið. Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi komist á áfangastað. Þjónustuveitan
veitir nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu. Veldu
Write message
til að skrifa textaskilaboð. Styddu á Hringitakkann, eða
Send
þegar þú vilt senda skilaboðin og sláðu inn símanúmer viðtakandans eða styddu á
Search
til að leita að því í
tengiliðalistanum. Ef þú styður á
Options
meðan þú skrifar skilaboðin getur þú m.a. sent þau til fleiri en eins viðtakanda eða
vistað þau til seinni tíma nota.
Ábending: Til að opna SMS-ritilinn styðurðu vinstra megin á skruntakkann.
Til að skoða innihald möppu fyrir textaskilaboð, veldu
Folders
og svo þá möppu sem þú vilt. Til að búa til nýja möppu, styddu
á
Options
í möppulistanum og veldu
Add folder
.
Ábending: Styddu vinstra megin á skruntakkann til að opna möppu Innhólfsins.
Notkun talhólfsþjónustu - Til að tilgreina eða breyta talhólfsnúmerinu þínu (símkerfisþjónusta), veldu
Voice messages
>
Voice
mailbox number
. Sláðu inn númerið eða leitaðu að því í tengiliðalistanum. Þú getur nálgast talhólfsnúmerið þitt hjá
þjónustuveitunni eða símafyrirtækinu þínu.
Til að hlusta á skilaboð í talhólfinu þínu (símkerfisþjónusta), veldu
Voice messages
>
Listen to voice messages
.
Til að senda þjónustubeiðni til þjónustuveitunnar þinnar (símkerfisþjónusta), veldu
Service commands
. Skrifaðu beiðnina og
styddu á Hringitakkann eða
Send
.