![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is016.png)
Sími
Í símanum getur þú m.a. hringt og tekið á móti símtölum og breytt sniðum. Flestir þessara valkosta eru einnig í boði í
communicator viðmótinu.
Skjár síma, biðhamur
Þú getur notað communicator viðmótið til frekari verkefna með því að opna tækið. Ef þú opnar tækið á meðan á símtali stendur
er hátalarinn ræstur. Þú getur einnig notað forritið á meðan á símtali stendur.