Nokia 9300i - Stillingar textaskilaboða

background image

Stillingar textaskilaboða

Til að tilgreina almenna sendivalkosti fyrir textaskilaboð, ýttu á Valmynd og veldu

Tools

>

Account settings...

. Veldu

Text

message

og ýttu á

Edit

. Til að fara af einni samtalssíðu yfir á aðra, ýttu á Valmyndartakkann.

Á

General

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Service centre in use

— Veldu skilaboðamiðstöðina sem þú vilt að sendi skilaboðin.

Delivery report

— Veldu hvort þú vilt skoða stöðu sendu textaskilaboðanna í Notkunarskrá.

Send text message

— Veldu hvenær þú vilt að textaskilaboðin verði send. Ef þú velur

Upon request

verðurðu að velja skilaboð

í Úthólfinu og styðja á

Send

til að senda þau.

Validity period

— Veldu hve lengi þú vilt að skilaboðamiðstöðin geymi skilaboð ef ekki næst í viðtakandann. Athugaðu að

netið verður að styðja þennan möguleika.

Á

Concatenation

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Concatenation

— Veldu

No

til að senda textaskilaboð sem eru lengri en 160 stafir sem nokkur skilaboð. Veldu

Yes

til að senda

textaskilaboð sem eru lengri en 160 stafir sem nokkur skilaboð og leyfa samhæfum tækjum að taka við þeim sem einum

löngum skilaboðum. Það kann að vera dýrara að senda skilaboð sem eru meira en 160 stafir en ein skilaboð.

Confirm multipart messages

— Veldu hvort þú vilt vera beðinn um staðfestingu þegar þú reynir að senda textaskilaboð sem

eru lengri en 160 stafir.

Á

Advanced

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Reply via same centre

— Veldu hvort senda ætti svarboðin með númeri sömu skilaboðamiðstöðvar og þú notaðir.

Include original in reply

— Veldu hvort þú vilt afrita texta móttekinna textaskilaboða yfir í svar þitt.

Preferred connection

— Veldu hvort þú vilt senda textaskilaboðin um GSM eða GPRS. Athugaðu að skilaboðin verða aðeins

send um GPRS ef GPRS er til staðar. Ef GPRS er ekki til staðar verða skilaboðin send um GSM

Þú getur einnig breytt valkostum textaskilaboða í

Desk

>

Tools

>

Control panel

>

Messaging

.