
aðra tengingu.
Skipt um nettengingu
Ef nettengingin þín dettur út gætir þú þurft að skipta um tengingu.
M e s s a g i n g
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
28

Til að nota aðra tengingu, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Change connection
. Skrunaðu að nýrri tengingu og styddu á
Connect
. Hafðu það hugfast að þú verður að velja tölvupóstreikning og vera í netsambandi til að skipta um tengingu, og þá er
tengingunni aðeins breytt fyrir þann tölvupóstreikning sem var valinn.
Farið er fram á staðfestingu ef virka tengingin þín dettur út og þú hefur ekki stillt tækið þannig að það skipti um tengingu
sjálfkrafa.
Sjá „Stillingar tölvupóstsreikninga“, bls. 30.
Til að nota aðra tengingu, skrunaðu að tengingunni sem þú vilt nota og styddu á
Change
.
Til að tengjast Netinu eftir að ný tenging hefur verið valin, styddu á
Connect
.