Minnisp.
Í minnispunktaskjánum getur þú lesið minnispunkta sem fylgja glærum í kynningunni. Þú getur bætt inn þínum eigin
minnismiðum.
Til að opna minnispunktaskjáinn, ýttu á Valmynd og veldu
View
>
Notes
. Til að skipta á milli glæranna, ýttu á
Next
og
Previous
.
Til að bæta við minnispunktum, opnaðu textabox með því að styðja á tab-takkann og skrifaðu textann þar inn. Þegar því er
lokið, ýttu á
OK
og farðu í næstu glæru, ef þess þarf með.