Nokia 9300i - Töflur settar inn

background image

Töflur settar inn

Til að að setja töflu inn í kynningu, ýttu á Valmynd og veldu

Insert

>

Table

>

Insert table...

. Veldu þann fjölda raða og dálka sem

þú vilt hafa í töflunni og ýttu á

Insert

.

Til að velja reiti í töflu, veldu töfluna með því að styðja á tab-takkann og styddu svo á enter-takkann. Styddu á tab-takkann til

að velja reiti.
Til að bæta röðum eða dálkum inn í töflu, veldu reit, ýttu á Valmynd og veldu

Insert

>

Table

>

Insert column

eða

Insert row

. Nýr

dálkur er settur inn til vinstri við valinn reit og ný röð fyrir ofan valinn reit.
Til að að eyða röðum eða dálkum úr töflu, veldu reit í þeirri röð eða þeim dálk sem þú vilt eyða úr, ýttu á Valmynd og veldu

Insert

>

Table

>

Delete column

eða

Delete row

.