![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is053.png)
Kynningar
Í
Presentations
geturðu opnað, skoðað, breytt og vistað kynningar gerðar í Microsoft PowerPoint, útgáfum 97 og nýrri. Þú getur
einnig búið til nýjar kynningar. Athugaðu að ekki er veittur stuðningur við alla eiginleika eða útlitsmótun upphaflegu skránna.
Það getur reynst ómögulegt að opna stóra skrá, eða það getur tekið nokkurn tíma.
Farðu í
Desk
>
Office
>
Presentations
.