Nokia 9300i - Forrit og hugbúnaður settur upp

background image

Forrit og hugbúnaður settur upp

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá aðilum sem veita nægilegt öryggi og vörn gegn

skaðlegum hugbúnaði.

Þú getur sett upp tvenns konar forrit og hugbúnað á tækinu þínu:
• Forrit og hugbúnað sem er sérstaklega ætlaður fyrir Nokia 9300i eða samhæfður við Symbian stýrikerfið. Þessar

uppsetningarskrár hugbúnaðar hafa skráarviðskeytið .SIS.

• J2ME forrit sem samhæf eru við Symbian stýrikerfið. Uppsetningarskrár Java forrita hafa skráarviðskeytið .JAD eða .JAR.
Hægt er að flytja uppsetningaskrár í tækið þitt frá samhæfðri tölvu, hlaða þeim niður meðan þú skoðar vefinn eða senda þær

til þín sem margmiðlunarboð, sem tölvupóstsviðhengi eða með Bluetooth. Ef þú notar PC Suite fyrir Nokia 9300 til að flytja skrá,

vistaðu skrána í C:\nokia\installs möppunni í tækinu þínu. Ef þú notar Microsoft Windows Explorer til að flytja skrá, vistaða skrána

á minniskort (staðbundinn diskur).
Á meðan á uppsetningu stendur, athugar tækið hvort pakkinn sem á að setja upp sé heill og gallalaus. Tækið sýnir upplýsingar

um prófanirnar sem eru í gangi og þú getur valið um að halda áfram með eða hætta við uppsetninguna.

Sjá „Certificate manager“, bls. 67.

Ef þú setur upp forrit sem þurfa nettengingu skaltu hafa í huga að orkunotkun tækisins kann að aukast þegar þú notar þessi

forrit.

H a l d i ð u t a n u m g ö g n o g h u g b ú n a ð

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

82