Nokia 9300i - Vísar á skjá

background image

Vísar á skjá

Sendistyrkur farsímakerfisins á viðkomandi svæði. Því hærri sem stikan er, því meiri er sendistyrkurinn.

Hleðsla rafhlöðunnar. Því hærri sem stikan er, því meiri er hleðsla rafhlöðunnar.

Þú hefur fengið skilaboð.

H a f i s t h a n d a

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

13

background image

Þú hefur læst takkaborði tækisins.

Þú hefur læst tækinu.

Sniðið Ótengt hefur verið valið sem þýðir að tækið hringir ekki þegar hringt er í þig eða þú færð skilaboð.

Bluetooth er virkt.

Þú ert með virka innrauða tengingu. Ef vísirinn blikkar er tækið þitt að reyna ná sambandi við hitt tækið eða þá að tengingin

hefur rofnað.

Tækið þitt er tengt við tölvu um gagnasnúru.

Þú hefur valið að flytja öll símtöl í annað númer (símkerfisþjónusta).

og Auðkennir símalínuna sem þú hefur valið í

Settings

>

Call settings

>

Line for outgoing calls

valmyndinni, ef þú ert

áskrifandi að tveimur símalínum (sérþjónusta).

Tímabundna sniðið er virkt. Þú getur breytt sniðstillingunum, s.s. hringitónum, í

Control panel

.

Sjá

„Sniðstillingar“, bls. 63.

Þú hefur misst af innhringingu.

Vekjaraklukkan mun hringja.

, , Höfuðtól, handfrjálst tæki eða hljóðmöskvi er tengdur við tækið.

Þráðlaus LAN tenging er virk. Ef þú hefur skilgreint millibil skönnunar í bakgrunni, birtist þegar þráðlaust staðarnet er

tiltækt.
Til að skilgreina millibil skönnunar í bakgrunni, farðu á

Desk

>

Tools

>

Control panel

>

Connections

>

Wireless LAN

>

Settings

.

GPRS-tenging er virk.

EGPRS (EDGE)-tenging er virk.

Gagnasending stendur yfir.

IP passthrough er virkt.

Samstilling er í gangi í tækinu.