Nokia 9300i - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

1. Stingdu hleðslutækinu í rafmagnsinnstungu.
2. Tengdu snúruna neðan í tækið.

Sjá Mynd Takkar og tengi, bls. 11.

Þá á hleðslusúlan á rafhlöðuvísinum að byrja að skruna.

Ef rafhlaðan er alveg óhlaðin gætu liðið fáeinar mínútur þar til rafhlöðuvísirinn birtist. Hægt er að nota tækið meðan það er

í hleðslu.

3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin hættir vísirinn að hreyfast. Aftengdu þá hleðslutækið frá tækinu og síðan úr innstungunni.
Þegar hleðsla rafhlöðunnar er of lítil til að hægt sé að nota tækið slekkur tækið á sjálfu sér. Ef síminn slekkur á sér getur verið

að notandaviðmót communicator sé áfram virkt í einhvern tíma.
Athugaðu að öll opin forrit auka orkunotkun tækisins. Til að athuga hvaða forrit eru opin, ýttu á Valmynd og veldu .