Útvörp
Tækið þitt er búið GSM-útvarpi og þráðlausu LAN-útvarpi. Ef slökkt er á tækinu með því að styðja á rofa þess slokknar á báðum
útvörpunum.
Athugaðu hins vegar að ef slökkt er á tækinu með því að virkja utannetssniðið getur þú samt komið á nýrri þráðlausri LAN
tengingu. Mundu því að fylgja öllum viðeigandi öryggisráðstöfunum þegar þú kemur á og notar þráðlausa LAN tengingu.
Sjá „Utannetssniðið stillt“, bls. 24.
H a f i s t h a n d a
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
9