Nokia 9300i - Afhleðsla stöðurafmagns

background image

Afhleðsla stöðurafmagns

Afhleðsla stöðurafmagns af fingri eða leiðara getur valdið því að raftæki hætti að starfa eðlilega. Afhleðslan getur valdið bjögun

skjás eða óstöðugri vinnslu hugbúnaðar. Þráðlausar tengingar geta orðið óáreiðanlegar, gögn kunna að skemmast og sendingar

að stöðvast. Í því tilviki þarftu að ljúka yfirstandandi símtali (ef um það er að ræða), slökkva á tækinu (ef kveikt er á því) og taka

rafhlöðuna úr því. Settu rafhlöðuna aftur í og komdu á nýrri þráðlausri tengingu.