Nokia 9300i - Haldið utan um skrár og möppur

background image

Haldið utan um skrár og möppur

Til að opna möppu, veldu hana og styddu á

Open

. Skjár með öllum undirmöppum og skrám yfirmöppunnar opnast. Til að opna

undirmöppu, veldu hana og styddu á

Open

. Til að opna möppu sem er einu stigi ofar, veldu og styddu á

Open

. Styddu á

Close

folder

til að fara aftur í aðalskjá.

Til að opna skrá, veldu hana og styddu á

Open

. Viðeigandi forrit opnar skrána. Athugaðu að aðeins er hægt að opna eina skrá í

einu.

Ábending: Til að skoða faldar skrár, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Show all files

.

Til að búa til nýja skrá eða möppu, farðu þangað sem þú vilt búa hana til, styddu á Valmynd og veldu

File

>

New folder

eða

New

file...

. Færðu inn heitið og styddu á

OK

.

Til að færa eða afrita skrár eða möppur, veldu skrána eða möppuna, styddu á Valmynd og veldu

Edit

>

Cut

eða

Copy

. Farðu síðan

þangað sem þú vilt hafa skrána eða möppuna, styddu á Valmynd og veldu

Edit

>

Paste

.

Ábending: Þú getur einnig fært skrár eða möppur með því að styðja á

Move

.

Til að breyta heiti skráa eða mappa, veldu skrána eða möppuna, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Rename

. Sláðu inn nýja heitið

og styddu á

Rename

. Mælt er með því að þú breytir ekki heiti sjálfgefinna mappa. Sjálfgefnar möppur eru möppur sem tækið

býr til þegar það er ræst fyrst, svo sem

C:\My files\

og

C:\My files\Templates\

.

Til að eyða skrám eða möppum, veldu fyrst skrána eða möppuna og síðan

Delete

.

Til að skoða og breyta eiginleikum skráar, möppu eða drifs, veldu skrána, möppuna eða drifið, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Properties...

. Til að hindra það að skránni eða möppunni verði breytt, veldu

Read-only

reitinn og síðan

Yes

. Til að fela skrá, veldu

Hidden

reitinn og

Yes

.

Til að setja flýtivísi inn á Skjáborð, veldu skrána eða möppuna, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Add to Desk...

. Veldu forritahópana

sem þú vilt setja flýtivísinn inn á.
Til að raða skrám og möppum, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Sort by

eða

Sorting order

. Veldu einn af þeim valkostum sem

er í boði.
Til að senda skrá, veldu hana, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Send

. Veldu sendingaraðferð.

Til að breyta

File manager

stillingum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Settings...

. Þú getur tilgreint hvort þú vilt geta flett í

gegnum kerfisyfirlitið og allar möppur þess og skrár í

File manager

.

Ábending: Ráðlegt er að fela kerfisyfirlitið þannig að þú getir ekki eytt eða fært mikilvægar kerfisskrár fyrir slysni sem

getur valdið því að hugbúnaður hætti að vinna rétt.

Til að leita að skrám eða möppum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Find...

. Færðu inn textann sem er hluti af heiti skráarinnar

eða möppunnar sem þú ert að leita að og styddu á

Find

. Til að breyta staðsetningunni eða til að þrengja leitarskilyrðin, styddu

á

Options

. Til að finna skrár og möppur, notaðu eftirfarandi valkosti:

• algildisstafir: ? fyrir hvaða staf sem er og * fyrir hvaða streng sem er
• virkjar: AND, OR, NOT
• tilvitnanir: sé til dæmis ritað „farsími“ er aðeins leitað að því orðasambandi.
Í

Results of Find

skjánum geturðu opnað og eytt þeim skrám og möppum sem finnast, fært þær, afritað, breytt heitum þeirra

og raðað þeim.

Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.

58