![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is056.png)
Mánaðarskjár
Í
Month
skjánum geturðu flett í gegnum daga eins mánaðar í vinstri rammanum og skoðað færslurnar fyrir dagana í hægri
rammanum. Dagsetning dagsins í dag er merkt með lituðum ferhyrningi. Dagar sem hafa tímasetta atburði eru feitletraðir og
bláir á litinn. Sú dagsetning sem er valin er auðkennd sérstaklega.
Til að skipta á milli daga mánaðarins og færslna dags, styddu á „tab“ takkann.
D a g b ó k
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
56