Nokia 9300i - Dagbókarfærslur búnar til

background image

Dagbókarfærslur búnar til

Til eru fernskonar dagbókarfærslur:
• Fundafærslur eru færslur með ákveðna dag- og tímasetningu.
• Minnispunktafærslur varða allan daginn og ekki tiltekinn tíma hans. Minnispunktafærslur birtast ekki í Vikuskjá tímatöflunnar.
• Afmælisfærslur minna þig á afmælisdaga og sérstakar dagsetningar. Þær endurtaka sig árlega.
• Minnispunktar minna þig á verk sem þú þarft að vinna. Þeim má forgangsraða og skipuleggja í minnislista.
Til að búa til dagbókarfærslu, veldu dagsetninguna, styddu á Valmynd og veldu

File

>

New entry

. Veldu hverskonar færslu þú vilt

búa til. Athugaðu að tiltækar stillingar fyrir funda-, minnispunkta-, hátíðisdaga- og minnislistafærslur eru mismunandi.
Tilgreindu stillingarnar á eftirfarandi síðum:

Details

bls. — Þú getur fært inn lýsingu og tilgreint dagsetningu fyrir færsluna. Til að velja tiltekinn upphafs- og lokatíma,

veldu

Yes

í

Timed

reitnum.

Notes

bls. — Þú getur fært inn aukaupplýsingar um dagbókarfærsluna. Táknið er sett við færsluna.

Alarm

bls. — Þú getur sett viðvörun við færsluna. Veldu

Set alarm

reitinn og

Yes

. Veldu tíma viðvörunarinnar og dagafjöldann

fram til færslunnar sem þú vilt að setji viðvörunina af stað. Ef þú ert með fundarfærslu sem er tengd við ákveðinn tíma, færðu

inn tímann fram að fundinum þegar þú vilt að viðvörunin fari af stað í

Time before

reitinn. Athugaðu að þú getur aðeins sett

viðvörun við minnislistapunkt ef þú hefur tilgreint dagsetningu á

Details

síðunni.

Repeat

bls. — Þú getur tilgreint hvort þú vilt að færslan verði endurtekin og þá hvenær. Tilgreindu gerð endurtekningar, tíðni

og hugsanlega lokadagsetningu.

Status

bls. — Þú getur tilgreint lit, tákn og stöðu fyrir færsluna sem og hvort þú viljir samstilla hana. Ef staða færslu er óviss,

merktu hana sem

Tentative

. Þú getur strikað út færslu ef hún hefur verið afgreidd. Þó færsla sé strikuð út hverfur hún ekki

úr dagbókinni. Ef þú velur

Private

í

Synchronisation

reitnum sjá aðrir ekki upplýsingar um færsluna þegar þú tengist inn á

símkerfi og samstillir dagbókina.

Ábending: Önnur leið til að búa til dagbókarfærslu er að byrja að skrifa hana þegar þú hefur opnað

Calendar

. Þegar þú

slærð inn stafi opnast sjálfgefni færsluskjárinn.
Ábending: Gakktu úr skugga um að þú hafir valið réttu borgina í

Clock

forritinu þar sem dagbókarfærslur geta breyst

þegar breytta borgin er í öðru tímabelti.

Til að opna og breyta færslu, veldu hana og styddu á

Edit

. Breyttu upplýsingunum á hinum ýmsu síðum.