Netaðgangsstaður valinn
Þegar þú tengist Netinu ert þú beðinn um að velja netaðgangsstaðinn sem þú vilt nota fyrir tenginguna. Í
Network
connection
samtalinu velurðu netaðgangsstað af listanum og styður á
Connect
. Áður en þú tengist getur þú síað listann yfir
netaðgangsstaði eftir gerð nets Til að skoða alla netaðgangsstaði veldu
All networks
. Til að skoða netaðgangsstaði sem standa
til boða núna, veldu
Show available
. Ef þú ert t.d. að nota
Offline
sniðið, eru engir GPRS eða GSM netaðgangsstaðir sýndir á
listanum.
Ábending:
Network connection
samtalið opnast aðeins ef þú valdir
Yes
í
Ask before connecting
reitnum í almennum
stillingum netaðgangsstaða. Til að skoða stöðu stillingarinnar, veldu
Desk
>
Tools
>
Control panel
og
Connections
>
Internet setup
>
Other
bls.
Ábending: Ef þú átt í erfiðleikum með að koma á þráðlausri staðarnettengingu, reyndu þá að velja
Disabled
fyrir
WLAN
power saving
valkostinn: opnaðu
Desk
>
Tools
>
Control panel
>
Connections
>
Wireless LAN
>
Settings
.
C o n t r o l p a n e l ( S t j ó r n b o r ð )
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
72
14.