Nokia 9300i - Proxies (Proxy)-síða

background image

Proxies (Proxy)-síða
Þú gætir viljað nota proxy til að flýta fyrir aðgangi að Netinu. Sumar netþjónustuveitur gera kröfu um vefproxy. Hafðu samband

við netþjónustuveituna til að fá nákvæmar upplýsingar um proxy.
Ef þú hefur komið upp nettengingu við innra net fyrirtækis þíns og getur ekki náð í vefsíður á almenna Netinu gætir þú þurft

að setja upp proxy-miðlara til að sækja vefsíður fyrir utan innra net fyrirtækisins.
Tilgreindu eftirfarandi:

Proxy protocol

— Veldu proxy-samskiptaregluna. Þú getur breytt proxy-stilligunum fyrir hverja samskiptareglu.

Use proxy server

— Veldu

Yes

til að nota proxy-miðlarann.

Proxy server

— Sláðu inn IP-tölu proxy-miðlarans eða þá lénið. Dæmi um lén eru: company.com og organisation.org.

Port number

— Proxy-gáttartalan. Gáttartalan er tengd samskiptareglunni. Algeng gildi eru 8000 og 8080 en geta verið

mismunandi eftir proxy-miðlurum.

No proxy for

— Tilgreindu lénin þar sem ekki er þörf á HTTP- eða HTTPS-proxy.