![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is070.png)
WPA/WPA2-síða
Þú getur skilgreint stillingar fyrir WPA- (Wi-Fi protected access) og WPA2- (Wi-Fi protected access 2) auðkenningar. Netið verður
að styðja þessa eiginleika og tilheyrandi gildi verður að færa inn á aðgangsstað á þráðlausu staðarneti.
•
Authentication mode
— Veldu
EAP
ef þú vilt nota EAP-einingu til auðkenningar. Ef þú velur
Pre-shared key
, sláðu inn
aðgangsorð (einnig kallað stýrilykill) í reitinn fyrir neðan. Athugaðu að sama lykil verður að færa inn á aðgangsstaðinn á
þráðlausa staðarnetinu.
•
Use WPA2 only
— Ef þú velur
Yes
notar tækið aðeins WPA2-öryggi við þennan netaðgangsstað.