
Stillingum EAP-TLS-eininga breytt
Til að breyta stillingum EAP-TLS fyrir netaðgangsstað, veldu
Connections
>
Internet setup
. Veldu netaðgangsstað á þráðlausu
staðarneti af listanum og styddu á
Edit
>
Advanced
. Veldu
EAP
-síðuna. Veldu EAP-TLS-einingu af listanum og styddu á
Configure
.
• Á
User certificates
-síðunni, veldu hvaða eigin vottorð eru notuð til auðkenningar notanda þegar notaður er netaðgangsstaður.
Þessi síða sýnir öll eigin vottorð sem eru til staðar á tækinu. Vottorðin eru sjálfgefið virk. Til að gera vottorð óvirkt, veldu
vottorðið og styddu á
Disable
.
• Á
CA certificates
-síðunni, veldu hvaða heimildarvottorð eru gild fyrir sannprófun miðlara við auðkenningu á þráðlausu
staðarneti þegar þessi netaðgangsstaður er notaður. Þessi síða sýnir öll heimildarvottorð sem eru til staðar á tækinu. Öll
vottorð eru sjálfgefið virk. Til að gera vottorð óvirkt, veldu vottorðið og styddu á
Disable
.
• Á
Cipher suites
síðunni, veldu hvaða TLS-dulmálsraðir (transport layer security) þú vilt nota með þessum netaðgangsstað. Til
að virkja valda dulmálsröð skaltu styðja á
Enable
.
• Á
Settings
-síðunni geturðu fært inn frekari stillingar sem tengjast EAP-TLS. Í hjálparaðgerð tækisins má finna leiðbeiningar
um frekari stillingar.