![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is068.png)
Service command editor (Ritill þjónustubeiðna)
Þjónustubeiðnir, einnig kallaðar USSD skipanir, eru skilaboð sem þú sendir til þjónustuveitunnar þinnar. Þau geta t.d. innihaldið
beiðnir um að opna fyrir ákveðna sérþjónustu.
Til að senda þjónustubeiðni til þjónustuveitunnar þinnar, veldu
Extras
>
Service command editor
, sláðu inn beiðnina og styddu
á
Send
.