Memory (Minni)
Til að skoða minnisnotkun, veldu
Data management
>
Memory
. Þú getur skoðað hversu mikið minni er laust og hversu mikið
minni mismunandi hlutir í tækinu þínu og á minniskortinu nota.
Til að skipta á milli staðtalna yfir minni tækis og minniskorts, veldu
Data management
>
Memory
, og styddu á
Device
eða
Memory
card
.
Ábending: Til að koma í veg fyrir að laust minni verði of lítið ættir þú reglulega að eyða gögnum eða flytja þau yfir á
minniskort eða tölvu.