Nokia 9300i - Grunnaðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet settur upp

background image

Grunnaðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet settur upp
Þú getur auðveldlega búið til netaðgangsstað sem felur í sér allar grunnstillingarnar. Netaðgangsstaður er nauðsynlegur til að

hægt sé að tengjast Internetinu.
Til að búa til grunnnetaðgangsstað, veldu

Connections

>

Wireless LAN

og veldu

Networks

síðuna. Veldu netið eða

aðgangsstaðinn fyrir þráðlaust net þar sem þú vilt búa til netaðgangsstað og styddu á

Create access point

. Styddu á

OK

, og þú

verður beðinn um WEP-lykil eða WPA/WPA2-stillingar krefjist netið slíks. Ef netið krefst ekki þessara öryggisstillinga sérðu

upplýsingar um nýja netaðgangsstaðinn. Styddu á

OK

.

Í hjálparaðgerð tækisins má finna leiðbeiningar um breytingar á stillingum á WEP-lyklinum eða EAP-einingunni.
Þú getur einnig búið til netaðgangsstað af meiri nákvæmni.

Sjá „Aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet settur

upp“, bls. 69.