![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is064.png)
Wireless LAN
Til að skoða stöðu þráðlausrar staðarnettengingar, veldu
Connections
>
Wireless LAN
. Á
Status
-síðunni geturðu skoðað stöðu
tengingar, nafn nets og upplýsingar um öryggi og gæði tengingarinnar.
Til að skoða upplýsingar um net, aðgangsstaði á þráðlausu staðarneti eða sértæk net, veldu
Connections
>
Wireless LAN
og
veldu
Networks
síðuna. Í
Display
-reitinum, veldu netliðinn sem þú vilt og styddu á
View details
.
C o n t r o l p a n e l ( S t j ó r n b o r ð )
Copyright © 2005-2006 Nokia. All Rights Reserved.
64
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9300i/is/Nokia 9300i_is065.png)
•
Networks
— Veldu þetta til að skoða öll þráðlaus staðarnet sem hægt er að tengjast sem og styrk merkis á því neti.
•
Access points
— Veldu þetta til að skoða aðgangsstaði á þráðlausu staðarneti sem eru innan seilingar sem stendur og til
reiðu, og þá útvarpstíðnirás sem þeir nota.
•
Ad hoc networks
— Veldu þetta til að skoða sértæk net sem í boði eru.
Til að skoða upplýsingar um EAP-öryggiseiningar (extensible authentication protocol), veldu
Connections
>
Wireless LAN
og
veldu
Security
síðuna. Síðan inniheldur lista yfir EAP-einingar sem er uppsettar og eru notaðar á þráðlausu staðarneti til að
hleypa beiðnum um tengiaðgang á milli þráðlausra tækja, aðgangsstaða á þráðlausu neti og auðkennismiðlara. Veldu einingu
og styddu á
View details
. Hverri þessara eininga má breyta ásamt netaðgangsstaðnum.